Innréttingar / FOLIA TEC Innréttingar málning

Innréttingamálning frá Folia Tec hentar á bæði hart og mjúkt plast. Mjög þolið fyrir útfjólubláum geislum og álagi.

Litir fáanlegir:
-Hvítur
-Matt svartur
-Glans svartur
-rauður
-Dökk blár
-Grár
-Fjólublár
-Pastelgrænn
-Ljós gulur
-Racing blár
-Stratos Silfurlitur
-Metallic blár

Einnig er fáanleg glæra og grunnur.


« Til baka