Loftsíur / Pipercross Viper EVO

Viper EVO. Önnur kynslóð af þessum vel heppnuðu "cold-air loftsíum".

Þessi loftsía er stærri á alla kanta. Hún er 200mm í ummál sem er 50mm meira en sú fyrri. Barkinn er 100mm á breidd sem leiða á fram í grill eða stuðara til að fá hámarks flæði.

EVO útgáfan er fáanleg sem universal, ekki sérhönnuð í nein ákveðinn bíl.

EVO eru eins og aðrar Pipercross loftsíur, eilífðarsíur sem þrifnar eru reglurlega.

Pakkinn inniheldur loftsíu, barka, millistykki 100>75mm og olíubrúsa.


« Til baka