Loftsíur
/ Pipercross Induction kit Sunny GTi
Nissan Sunny GTi og Almera 2,0 GTi.
Meira tog, meira hljóð, bætt útlit.
Þessi tegund af loftsíum eru olíubornar eilífðarsíur, þrifnar á 15-25.000 km fresti.
Pakkinn inniheldur: Keilulaga loftsíu, millistykki fyrir loftflæðiskynjara með fláns ,brakket og olíubrúsa.
«
Til baka