Leikföng / Schumacher Fusion

4-hjóla drifinn bensínbíll í hlutföllum 1/10.

Yfirlitsgrein:
-'E-Start' 21 ABC Pro Engine (3.5cc)
-Hámarks hrađi hátt í 130 km(Međ auka Gírhlutföll)
-3ja gíra skipting
34 stk. kúlulegu Sett
-Diska bremsa
-Keppnis reynd fjöđrun
-Ţróađir Polymer fjöđrunar hlutir
-Valkostur milli ţriggja boddía (BMW M3, Subaru & F155 Trukk)
-CNC rafhúđađur fjólublár ál undirvagn
-CNC ál Tuned Pípa
-Fjórhjóladrifinn
-Undirvagn og fjöđrunarkerfi samsett af framleiđanda
-Stór fjólublár kćlihaus á mótor
-Fjólubláir ál olíufylltir demparar og gormar
-Frágengiđ af framleiđanda; mótor, tuned pípa og skipting
-auđveld ísetning á móttakarabaka.
-12 kúlu tregđulćsing mismunadrif ađ framan og aftan.
-Breiđ framdrifsreim
-Aukahlutir í úrvali

Ţađ sem vantar ađ auki:
-Málningu á body.
-Kertahitara
-2ja rása farstýringu« Til baka