Leikföng / Schumacher RIOT 1/10 Nitro Truck

Fjarstýrður bensínbíll

Öflugur afturhjóladrifinn stadium trukkur

Helstu atriði:
• Stærðarhlutföll 1/10
• Samansettur af framleiðanda
• Öflugur 3,0cc Small Block mótor með pullstart
• Slide-blöndungur
• Hámarkshraði 80+ km/klst
• Lengd 300mm, breidd 200mm
• Koltrefja demparaturnar og efri þyl
• Full búin kúlulegum
• Stillanlegar efri spyrnur
• Öflugu stál bremsudiskur
• 100cc. stór eldsneytistankur
• Ál olíufylltir demparar með mjúkum gormum
• Stillanlegar stífur
• Sterkur 4mm þykkur undirvagn
• Málað og útklippt boddí
• Low-profile 1/8 dekk og felgur
• Batteríbox fyrir 4 AA rafhlöður fylgir
• 2ja gíra skipting fáanleg sem aukahlutur

Vantar til að klára pakkan:
• Fjarstýringu og 2 servó
• AA rafhlöður fyrir móttakara og fjarstýringu
• Glóðahitara, kertalykil og áfyllingaflösku
• Eldsneyti 16-20%

Kr: 27.900,-

« Til baka